Skráning í Mágus 2017-08-27T16:09:09+00:00

Kostir þess að skrá sig í Mágus eru…

  1. Aðgangur að vísindaferðum allt skólaárið.
  2. Geðveik bartilboð á Austur, heimabar okkar í ár (sjá afslættir).
  3. Afsláttur af öllum viðburðum Mágusar, þ.e. Árshátíð Mágusar, Haustpartý, Halloween og báðum próflokapartýum.
  4. Fjöldi afslátta frá ýmsum fyrirtækjum (sjá afslættir).
  5. Eintak af Mágusartíðindum, tölublaði Mágusar.
  6. Afsláttur af námskeiðum.
  7. Möguleikinn á því að bjóða sig fram í nefndir Mágusar, skemmtinefnd og ritnefnd, ásamt stjórn Mágusar fyrir næsta skólaár.

 

Skráning í Mágus

Það kostar litlar 5.900 kr til þess að gerast meðlimur Mágusar.
Til þess að gerast meðlimur geturu millifært inn á…
Bankareikningur: 0311-26-006170
Kennitala: 630173-0199

 

Staðsetning skrifstofu Mágusar
13956874_10153777790391845_67353765_n14012132_10153777790396845_739919090_n