Kostir þess að skrá sig í Mágus eru:
- Aðgangur að vísindaferðum allt skólaárið.
- Geðveik bartilboð á Hverfisbarnum, heimabar okkar í ár.
- Afsláttur af ýmsum viðburðum Mágusar, t.d. árshátíð, skíðaferð, keilumóti ofl.
- FRÍR aðgangur í öll partý á vegum Mágusar.
- Rafrænt nemendaskírteini með innbyggðum afsláttum.
- Fjöldi afslátta frá ýmsum fyrirtækjum.
- Eintak af Mágusartíðindum, tölublaði Mágusar.
- Afsláttur af undirbúningsnámskeiðum.
- Möguleikinn á því að bjóða sig fram í nefndir Mágusar, skemmtinefnd, ritnefnd, íþróttanefnd og markaðsnefnd ásamt því að bjóða sig fram í stjórn Mágusar fyrir næsta skólaár.
Skráning í Mágus
Það kostar litlar 5.900 kr að gerast meðlimur Mágusar.
Til þess að gerast meðlimur geturðu millifært inn á:
Bankareikningur: 0311-26-006170
Kennitala: 630173-0199
Ef þú millifærir þá verður að senda kennitölu og símanúmer á facebook síðu Mágusar: https://www.facebook.com/magusvidskiptafraedi/