Forsíða 2020-12-07T21:32:03+00:00

Árshátíð Mágusar 2018

Árshátíð Mágusar verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni 3. Mars Kynnar verða Auðunn Blöndal og Steindi Junior Matseðill og nánari upplýsingar koma síðar

Nýnemafulltrúi og nefndir Mágusar!

Valið hefur verið í nefndir Mágusar og nýnemafulltrúa. 😀 Nýnemafulltrúi Mágusar er Margrét Brandsdóttir Undir handleiðslu Rúnu ritsjóra voru eftirfarandi valdir í ritnefnd: Sandra Brá Bjarnadóttir Silla Rún Hjartardóttir Kristín Ingadóttir Einar Sævar Jónmundsson Undir handleiðslu Bjarka skemmtanastjóra voru eftirfarandi valdir í skemmtinefnd: Ásdís Lovísa Halldórsdóttir Kristrún Helga Valþórsdóttir Úlfur Traustason Karen Huld Tryggvadóttir Ólafur Þórisson Í íþróttanefnd voru eftirfarandi valdir: Tinna Líf Jörgensdóttir Kolbrún Laufey Þórisdóttir Hafþór Karlsson

Óskum eftir umsóknum í nefndir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nefndir og stöðu nýnemafulltrúa. ? Nýnemafulltrúinn er tengiliður á milli okkar í stjórninni og nýnemanna. Ritnefnd er undir leiðsögn ritstjórans (Rúna) og sér um útgáfu Mágusartíðinda. Skemmtinefnd er undir leiðsögn skemmtanastjórans (Bjarki) og sér um árshátíðina, skíðaferðina ásamt hinum ýmsu skemmtunum. Ferðanefnd sér um að athuga hvort áhugi sé fyrir útskriftarferð og skipuleggur hana.   Áhugasamir mega endilega senda póst á magus@hi.is með svörum við þessum laufléttu spurningum: Nafn: HÍ netfang: Aldur: Hvaða ár: Reynsla af nefndarstörfum: Hvað viltu gera til að bæta félagið: Ein skemmtileg staðreynd um þig:   Frestur til að sækja um er til klukkan 23:00 föstudaginn 8. september. Ef einhverjar spurningar vakna varðandi nefndarstörfin [...]

No Events

Topp vísindamenn

1. Guðrún Halla Friðjónsdóttir
2. Kristín Rós Björnsdóttir
3. Lovísa Björk Sigmarsdóttir