Forsíða 2019-02-04T14:46:39+00:00

Ný stjórn Mágusar!

Stjórn Mágusar fyrir skólaárið 2017-2018 hefur verið kosin?? Formaður - Benedikt Guðmundsson Gjaldkeri - Freyr Baldursson Ritari - Sigurður Steinar Jónsson Markaðsfulltrúi - Selma Sigurjónsdóttir Alþjóðafulltrúi - Auður Elísabet Guðrúnardóttir Ritstjóri Mágusartíðinda - Rúna Kristinsdóttir Skemmtanastjóri - Bjarki Guðmundsson Nýkjörin stjórn kýs sér varaformann. -- Takk kærlega fyrir frábært skólaár, við óskum nýrri stjórn alls hins besta❤

Tillögur að lagabreytingum

Eftirfarandi tillögur að lagabreytingum hafa borist fyrir aðalfund Mágusar sem haldinn er þann 30. mars næstkomandi. Kosið verður á fundinum.   1.gr. Nafn félagsins er Mágus, félag viðskiptafræðinema. Aðsetur félagsins er í kjallara Odda við Sturlugötu. 38.gr. Verndari og tákn félagsins er refur. Ber hann nafnið Mágus. Skal Mágus vera viðstaddur allar meiriháttar samkomur félagsins, nema ástæða þyki gefa til að hann verði skemmdur að einhverju leyti.   1.gr. Nafn félagsins er Mágus, félag viðskiptafræðinema og er aðsetur félagsins er í kjallara Odda við Sturlugötu. Verndari og tákn félagsins er refur og ber hann nafnið félagsins. Refurinn Mágus skal vera viðstaddur allar meiriháttar samkomur félagsins, nema ástæða þyki gefa til að hann verði [...]

Aðalfundur Mágusar

Kæru refir og tófur, Aðalfundur Mágusar verður haldinn fimmtudaginn 30. mars næstkomandi klukkan 17:00 í stofu HT-102. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1) Skýrsla stjórnar 2) Ársreikningur 3) Umræða um skýrslu stjórnar og ársreikning 4) Lagabreytingar 5) Framboðsræður 6) Önnur mál Að loknum aðalfundi opnar fyrir kosningu til nýrrar stjórnar en í ár verður kosið rafrænt inn á www.magus.is. Kosningu lýkur föstudaginn 31. mars klukkan 21:00. Að gefnu tilefni óskar Rebbi eftir lagabreytingartillögum og framboðum til stjórnar fyrir skólaárið 2017-2018. Þau embætti sem hægt er að bjóða sig fram í eru formaður, gjaldkeri, ritari, kynningarfulltrúi, alþjóðafulltrúi, ritstjóri Mágusartíðinda og skemmtanastjóri. Með framboði skal fylgja MYND ásamt upplýsingum um fullt NAFN, ALDUR, EMBÆTTI sem sóst er eftir [...]

No Events

Topp vísindamenn

  1. RAFN KARLSSON
  2. Klara Rún Hilmarsdóttir
    Sindri Snær A van Kasteren
  3. Haukur Andri Grímsson