Forsíða 2019-08-27T11:47:41+00:00

Mágusartíðindi

Kæru Mágusingar, Við kynnum með stolti MÁGUSARTÍÐINDI 2018! Snillingurinn Rúna Kristinsdóttir var ritstýra blaðsins og er útkoman glæsileg eins og sjá má hér að neðan! Ritnefndin stóð sig með prýði og þökkum við þeim kærlega fyrir frábært blað! Smelltu á myndina til að skoða   Ritstýra: Rúna Kristinsdóttir Ritnefnd: Einar Sævar Jónmundsson Silla Rún Hjartardóttir Sandra Brá Bjarnadóttir Kristín Ingadóttir

Árshátíð Mágusar 2018

Árshátíð Mágusar verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni 3. Mars Kynnar verða Auðunn Blöndal og Steindi Junior Matseðill og nánari upplýsingar koma síðar

Nýnemafulltrúi og nefndir Mágusar!

Valið hefur verið í nefndir Mágusar og nýnemafulltrúa. 😀 Nýnemafulltrúi Mágusar er Margrét Brandsdóttir Undir handleiðslu Rúnu ritsjóra voru eftirfarandi valdir í ritnefnd: Sandra Brá Bjarnadóttir Silla Rún Hjartardóttir Kristín Ingadóttir Einar Sævar Jónmundsson Undir handleiðslu Bjarka skemmtanastjóra voru eftirfarandi valdir í skemmtinefnd: Ásdís Lovísa Halldórsdóttir Kristrún Helga Valþórsdóttir Úlfur Traustason Karen Huld Tryggvadóttir Ólafur Þórisson Í íþróttanefnd voru eftirfarandi valdir: Tinna Líf Jörgensdóttir Kolbrún Laufey Þórisdóttir Hafþór Karlsson

Dagsetning Atburður

18/10/2019

Vísindaferð í Íslandsbanka

18/10/2019

Keilumót Mágusar!

25/10/2019

Vísindaferð í Tripical

08/11/2019

Vísindaferð í KPMG

22/11/2019

Vísindaferð í KIWI

Topp vísindamenn

[instagram-feed]