Forsíða 2021-10-17T20:02:48+00:00

Nefndir og nýnemafulltrúi

Í byrjun september þá óskuðum við eftir aðilum í skemmtinefnd, ritnefnd og íþróttanefnd auk nýnemafulltrúa. Okkur bárust mikið af umsóknum frá flottum aðilum og var því erfitt val framundan!Stjórninni tókst að lokum að leysa þetta mikla verkefni og eru hér nefndirnar fullskipaðar ásamt nýnemafulltrúa! NýnemafulltrúiÁróra Líf Kjerúlf Áróra er tengiliður nýnema við stjórn Mágusar. Hún situr á fundum, hjálpar til við skipulagningu og upplýsir nýnema um viðburði félagsins. SkemmtinefndDaniel Tryggvi R Guðrúnarson, Guðjón Gunnar Valtýsson Thors, Júlía Björk Gunnarsdóttir, Júlía Rut Kristjánsdóttir, Anna Arnarsdóttir, Haukur Andri Grímsson (formaður), Júlía Hrönn Petersen. Skemmtinefnd sér um að skipuleggja og ber ábyrgð á stærstu viðburðum Mágusar, árshátíðinni og skíðaferðinni á Akureyri. RitnefndBirta Eik F. Óskarsdóttir, Hilmar [...]

Ný stjórn Mágusar 2019-2020

Við kynnum með stolti stjórn Mágusar fyrir skólaárið 2019-2020! Fráfarandi stjórn óskar þeim innilega til hamingju og sömuleiðis góðs gengis á næsta skólaári! Stjórn Mágusar 2019-2020 Formaður:  Rafn Karlsson Gjaldkeri: Sindri Snær A van Kasteren Markaðsfulltrúi: Egill Þór Eyþórsson Alþjóðafulltrúi: Unnar Magnússon Skemmtanastjóri: Haukur Andri Grímsson Ritari: Jón Lárus Stefánsson Ritstjóri Mágusartíðinda: Hildur María Marteinsdóttir  

Nefndir og Nýnemafulltrúi!

Í byrjun september óskaði stjórn Mágusar eftir umsóknum í nefndir innan félagsins. Þær nefndir eru skemmtinefnd, ritnefnd, íþróttanefnd  og einnig í stöðu nýnemafulltrúa. Umsóknirnar byrjuðu fljótt að rúlla inn, enda frábært og virkt fólk skráð í félagið í ár, og við boðuðum þar af leiðandi umsækjendur í viðtöl. Nú er búið að velja þá meistara sem fá þann heiður að sitja í nefndum Mágusar þetta skólaárið. Starf þeirra er farið á fullt og óskar stjórn Mágusar þeim góðs gengis í vetur. Hér kynnum við nýnemafulltrúa og fullskipaðar nefndir:   Nýnemafulltrúi Berglind María Sigurbjörnsdóttir Nýnemafulltrúi er tengiliður nýnema við stjórn Mágusar. Hann situr á fundum, hjálpar til við skipulagningu og upplýsir nýnema um viðburði [...]

No Events

Topp vísindamenn

1. Lars Davíð Gunnarsson og Rakel Rebekka Sigurðardóttir
2. Harpa Sigríður Óskarsdóttir
3. Halldór Smári Gunnarsson