Forsíða 2018-11-05T18:25:25+00:00

Aðalfundur Mágusar

Kæru Mágusingar,   Aðalfundur Mágusar verður haldinn mánudaginn 26. mars kl 17:00 í fundarsal Arion banka í Kringlunni. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:   1) Skýrsla stjórnar 2) Ársreikningur 3) Umræða um skýrslu stjórnar og ársreikning 4) Lagabreytingar 5) FRAMBOÐSRÆÐUR 6) Önnur mál   Að loknum aðalfundi opnar fyrir kosningu til nýrrar stjórnar inn á www.magus.is og lýkur kosningu þriðjudaginn 27. mars kl 20:00. Einungis skráðir félagsmenn á félagatali Mágusar hafa atkvæðisrétt.   Að gefnu tilefni óskar Rebbi eftir lagabreytingartillögum og framboðum til stjórnar fyrir skólaárið 2018-2019!   Þau embætti sem hægt er að bjóða sig fram í eru eftirfarandi: Formaður, gjaldkeri, ritari, markaðsfulltrúi, ritstjóri Mágusartíðinda, alþjóðafulltrúi og skemmtanastjóri.   Með framboði skal fylgja [...]

Mágusartíðindi

Kæru Mágusingar, Við kynnum með stolti MÁGUSARTÍÐINDI 2018! Snillingurinn Rúna Kristinsdóttir var ritstýra blaðsins og er útkoman glæsileg eins og sjá má hér að neðan! Ritnefndin stóð sig með prýði og þökkum við þeim kærlega fyrir frábært blað! Smelltu á myndina til að skoða   Ritstýra: Rúna Kristinsdóttir Ritnefnd: Einar Sævar Jónmundsson Silla Rún Hjartardóttir Sandra Brá Bjarnadóttir Kristín Ingadóttir

Árshátíð Mágusar 2018

Árshátíð Mágusar verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni 3. Mars Kynnar verða Auðunn Blöndal og Steindi Junior Matseðill og nánari upplýsingar koma síðar

Dagsetning Atburður

17/12/2018

JÓLAPRÓFLOKAPARTÝ!!

11/01/2019

Legacy Partý!

11/01/2019

Vísindaferð í PWC!

18/01/2019

Vísindaferð í Artica Finance!

25/01/2019

Vísindaferð í Ölgerðina!

Topp vísindamenn

1.-2. Klara Rún Hilmarsdóttir
        Rafn Karlsson

3.-5. Egill Þór Eyþórsson
        Haukur Andri Grímsson
        Sindri Snær A van Kasteren