Síðastliðinn fimmtudag kepptu þessir snillingar í nýnemaboltanum fyrir hönd Mágusar. Þau rústuðu fyrstu þremur leikjunum sínum, en urðu því miður undir í úrslitaleiknum. Rebbi er engu að síður ótrúlega stoltur af þessum snillingum og tók stoltur á móti silfrinu 😀
HETJUR
Efri röð frá vinstri: Helgi Týr, Maríanna Björk, Benedikt, Hjörtur Þór.
Neðri röð frá vinstri: Ísak Andri, Bryndís Rún, Kári Björn.