Við kynnum með stolti stjórn Mágusar fyrir skólaárið 2019-2020!
Fráfarandi stjórn óskar þeim innilega til hamingju og sömuleiðis góðs gengis á næsta skólaári!
Stjórn Mágusar 2019-2020
Formaður: Rafn Karlsson
Gjaldkeri: Sindri Snær A van Kasteren
Markaðsfulltrúi: Egill Þór Eyþórsson
Alþjóðafulltrúi: Unnar Magnússon
Skemmtanastjóri: Haukur Andri Grímsson
Ritari: Jón Lárus Stefánsson
Ritstjóri Mágusartíðinda: Hildur María Marteinsdóttir