Ný heimasíða Mágusar

Verið velkomin á nýja heimasíðu Mágusar!
Hér er hægt að sjá alla viðburði annarinnar, afslætti, bartilboð og síðan en ekki síst, skráningar í VÍSÓ.

Skráning í félagið mun fara fram á skrifstofu Mágusar þriðjudaginn 30. ágúst frá kl. 11:30 til 13:30.

Þeir sem hafa greitt félagsgjöld til Mágusar munu fá aðgang að síðunni. Þú verður að hafa aðgang til þess að geta skráð þig í vísindaferðir, svo um að gera að drífa sig þar sem fyrsta vísindaferðin verður á FÖSTUDAGINN!

Skráning í vísindaferðir munu vera á miðvikudögum á slaginu 14:00. Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl.12:00 á föstudögum svo annar Mágusingur getur fengið plássið þitt. Ef þú afskráir þig ekki færðu ekki aðgang að næstu vísindaferð.

Peace & love,
Rebbi

By | 2016-08-28T14:43:19+00:00 ágúst 28th, 2016|Uncategorized|0 Comments