Nefndir og nýnemafulltrúi

Í byrjun september þá óskuðum við eftir aðilum í skemmtinefnd, ritnefnd og íþróttanefnd auk nýnemafulltrúa. Okkur bárust mikið af umsóknum frá flottum aðilum og var því erfitt val framundan!
Stjórninni tókst að lokum að leysa þetta mikla verkefni og eru hér nefndirnar fullskipaðar ásamt nýnemafulltrúa!

Nýnemafulltrúi
Áróra Líf Kjerúlf

Áróra er tengiliður nýnema við stjórn Mágusar. Hún situr á fundum, hjálpar til við skipulagningu og upplýsir nýnema um viðburði félagsins.


Skemmtinefnd
Daniel Tryggvi R Guðrúnarson, Guðjón Gunnar Valtýsson Thors, Júlía Björk Gunnarsdóttir, Júlía Rut Kristjánsdóttir, Anna Arnarsdóttir, Haukur Andri Grímsson (formaður), Júlía Hrönn Petersen.

Skemmtinefnd sér um að skipuleggja og ber ábyrgð á stærstu viðburðum Mágusar, árshátíðinni og skíðaferðinni á Akureyri.

Ritnefnd
Birta Eik F. Óskarsdóttir, Hilmar Orri Jóhannsson, Elín Sveinsdóttir, Rakel Ýr Jónsdóttir, Hildur María Marteinsdóttir (formaður), Sigrún Linda Baldursdóttir

Ritnefnd gefur út tímaritið Mágusartíðindi sem kemur út á vorönn.

Íþróttanefnd
Kristín Rós Björnsdóttir, Eyvör Halla Jónsdóttir, Haukur Andri Grímsson (tengiliður við stjórn), Lovísa Björk Sigmarsdóttir.

Íþróttanefnd sér um öll íþróttamót sem Mágus heldur. Þar má nefna badmintonmót, fótboltamót, bekkpressukeppni o.fl.

By | 2019-09-26T19:34:34+00:00 september 26th, 2019|Uncategorized|0 Comments