Námskeið í boði NKVH

NKVH auglýsir námskeiðið „Vörumerkið ég“ sem fram fer fimmtudaginn 20. október næstkomandi. Námskeiðið er opið öllum þeim sem hafa námsmannaaðild KVH og byrjar skráning á miðvikudag.

Hvetjum alla til þess að skrá sig, enda farið yfir mikilvæg efni er varða það að gera sig sýnilegan á vinnumarkaðnum.

Hægt er að kynna sér NKVH og sækja um námsmannaaðild á http://www.nkvh.is

nkvh-namskeid1

By | 2016-10-17T14:16:46+00:00 október 17th, 2016|Uncategorized|0 Comments