NKVH kynnir námskeiðið „Atvinnuleit 101“ sem fer fram fimmtudaginn 16. mars næstkomandi klukkan 17-19. Á þessu námskeiði verður meðal annars farið yfir hvernig skal gera ferilskrá og kynningarbréf.
Athugið að námskeiðið er aðeins í boði fyrir þá sem hafa námsmannaaðild KVH. Hægt er að kynna sér aðildina og sækja um á http://www.kjarafelagvh.is/nkvh/
Hvetjum alla til þess að skrá sig í þetta frábæra námskeið enda algjör nauðsyn að kynna sér þessi grundvallaratriði áður en haldið er út á vinnumarkaðinn!