Vísindaferð til Ölgerðarinnar

Dagsetning
27/03/2018
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 45

Vísindaferð í Ölgerðina, það þarf varla að kynna það neitt betur – Ein hellaðasta vísindaferð ársins!!

Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Skráning hefst kl 14:00 mánudaginn 26. mars og komast 45 vísindamenn að í þessa ferð

ATH. þetta er ein eftirsóttasta vísindaferðin sem Mágus býður upp á, fyrstur kemur fyrstur fær!

Gengið er inn um aðalinngang Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11

Skráðir vísindamenn

  • Alexandra Ægisdóttir

By | 2018-03-20T20:42:12+00:00 mars 27th, 2018|0 Comments