Vísindaferð til Icelandair

Dagsetning
25/01/2018
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 35

Image result for iceland air

Athugið, þessi vísindaferð er á fimmtudegi!

Rebbalingum er boðið í vísindaferð hjá Icelandair og Rebbi býst við að hún muni sko ekki vera af verri endanum!

Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til og frá Íslandi og er hagstæður kostur fyrir flug yfir Atlantshafið. Félagið einbeitir sér að veita viðskiptavinum sínum öruggar og traustar flugferðir sem og einstaka þjónustu. Icelandair flýgur til margra stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada.

Félagið notar staðsetningu Íslands sem er mitt á milli Ameríku og Evrópu sem viðskiptatækifæri og hefur byggt upp alþjóðalegt leiðakerfi með Ísland sem miðpunkt.

Það er mæting á slaginu 17:00 í Víkingasalinn á Icelandair hotel Natura, Nauthólsvegi 52.

Skráning hefst kl. 14:00 á þriðjudaginn 23. janúar og munu 35 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á miðvikudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn

 • 1. Hafþór Karlsson
 • 2. Sigurlaug Rún Hjartardóttir
 • 3. Birkir Örn Björnsson
 • 4. Aníta Sara Sigurðardóttir
 • 5. Margrét Hrund Arnarsdóttir
 • 6. Fjóla Rakel Ólafsdóttir
 • 7. Guðmundur Ingi Óskarsson
 • 8. Hugrún Anna Pálsdóttir
 • 9. Ragnheiður Emilía Auðunsdóttir
 • 10. Kolbrún Laufey Þórsdóttir
 • 11. Erna Dagný Hjaltalín
 • 12. Bjarnveig Birta Bjarnadóttir
 • 13. Gunnhildur Guðmundsdóttir
 • 14. Oktavía Signý Hilmisdóttir
 • 15. Þórey Kristinsdóttir
 • 16. Gintare Pigagaite
 • 17. Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir
 • 18. Helga Nína Helgadóttir
 • 19. Gunnar Kristinn Jónsson
 • 20. Ingimar Logi Guðlaugsson
 • 21. Aldís Lilja Örnolfsdóttir
 • 22. Úlfur Traustason
 • 23. Elísa Björg Gunngeirsdóttir
 • 24. Andri Dagur Sigurðsson
 • 25. Magnús Baldvin Stefánsson
 • 26. Arthúr Kristinn Svansson
 • 27. Hugrún Hlín Guðmundsdóttir
 • 28. Daney Rós Þrastardóttir
 • 29. Maríanna Björk Ásmundsdóttir
 • 30. Sigurður Þór Kjartansson
 • 31. Kristín Ísabella Karelsdóttir
 • 32. Anna Sólveig Snorradóttir
 • 33. Dagný Rut Sævarsdóttir
 • 34. Sóley Ósk Benediktsdóttir
 • 35. Fanney Guðjónsdóttir
 • Biðlisti:
 • 36. Einar Sævar Jónmundsson

By | 2018-01-22T17:24:59+00:00 janúar 25th, 2018|0 Comments