Vísindaferð til Gamma

Dagsetning
16/02/2018
16:30 - 18:30
Staða skráningar Sætafjöldi: 45

 

Starfsleyfi GAMMA tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og stýringu á fjármálagerningum.

GAMMA er með um yfir 130 milljarða króna í stýringu fyrir m.a. lífeyrissjóði, tryggingarfélög, innlendar og erlendar bankastofnanir, fyrirtæki og einstaklinga.

Hvar?  Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Ath! þessi vísindaferð byrjar klukkan 16:30 

Skráning hefst kl. 14:00 miðvikudaginn 14. febrúar og munu 45 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Eftir vísó mun rúta flytja okkur í eitt svakalegasta afmælisPARTY sem Rebbi hefur haldið, LEGACY!
Rebbi okkar verður bara einu sinni 57. ára!!
FRÍR BJÓR – FRÍR SOMERSBY – HERRA FOKKIN HNETUSMJÖR

https://www.facebook.com/events/197028910879758/

Skráðir vísindamenn


By | 2018-02-14T13:39:30+00:00 febrúar 16th, 2018|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð til Gamma