Vísindaferð til Atlantsolíu

Dagsetning
02/02/2018
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 50

Image result for atlantsolía

Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 31. janúar og munu 50 Mágusingar komast.

Tími: 17:00-19:00

Staður: Lónsbraut 2, 220 Hafnarfirði

Rúta fer frá Atlantsolíu yfir í vísindaferðina til KVH, fyrir þá sem eru skráðir í hana.
ATH vísindaferðin til KVH er aðeins fyrir 2. og 3. ár. Þeir sem ætla í báðar ferðirnar verða að skrá sig í báðar.

Atlantsolía þjónustar viðskiptavini sína á hagkvæman hátt með auðveldum aðgangi að eldsneyti á sem lægstu verði á markaðssvæði sínu. Framtíðarsýn þeirra er að vera best rekna olíufyrirtæki Íslands og leiðandi í sölu á ódýru eldsneyti til einstaklinga og fyrirtækja.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 14:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2018-01-30T12:56:35+00:00 febrúar 2nd, 2018|0 Comments