Vísindaferð til Arion banka

Dagsetning
08/02/2018
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 50

Image result for arion banki

Rebbalingum er boðið í vísindaferð hjá Arion Banka og býst Rebbi við að hún muni sko ekki vera af verri endanum!

Arion banki er fjárhagslega sterkur banki sem veitir alhliða bankaþjónustu til fyrirtækja og einstaklinga.  Með því að bjóða framúrskarandi þjónustu og sérsniðnar lausnir leggja þeir áherslu á viðskiptasambönd til langs tíma.

Hvar: Útibú Arion banka í Kringlunni

Ath. Þessi vísindaferð er á fimmtudegi!

Skráning hefst þriðjudaginn 6.febrúar klukkan 14:00.
Ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta vinsamlegast afskráið ykkur fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 7.feb til að forðast að þið lendið á bannlista

Skráðir vísindamenn


By | 2018-02-05T14:14:29+00:00 febrúar 8th, 2018|0 Comments