RISA VÍSINDAFERÐ – Sjálfstæðisflokkurinn & Nova

Dagsetning
13/10/2017
17:00 - 21:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 55

Hvar: Hlíðarsmára 19, 3. hæð í Kópavogi.

Við byrjum á vísindaferð í Hlíðarsmára 19, 3. hæð í Kópavogi hjá  Sjálfstæðisflokknum frá 17:00 – 19:00 og tökum síðan rútu yfir til Nova í Lágmúla þar sem næsta vísindaferð hefst.

Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn og munu 55 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista fyrir næstu vísindaferð!

Það er einstak tækifæri að fá að fara til stjórnmálaflokka og heyra um stefnur þeirra og málefni, sérstaklega á tímum sem þessum. Því hvetjum við ykkur kæru mágusingar að koma með okkur og kynnast Sjálfstæðisflokknum betur.  Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og forsætisráðherra, mun mæta og segja nokkur orð. Einnig verða fleiri þingmenn og ráðherrar á svæðinu og munu þeir taka vel á móti ykkur. Meðal þeirra sem hafa boðað komu sína eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, varaformaður og ritari flokksins, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.

Skráðir vísindamenn

  • Alexandra Ægisdóttir

By | 2017-10-13T10:44:43+00:00 október 13th, 2017|Slökkt á athugasemdum við RISA VÍSINDAFERÐ – Sjálfstæðisflokkurinn & Nova