Dagsetning
10/02/2017
17:00 - 21:30
10/02/2017
17:00 - 21:30
Staða skráningar
Sætafjöldi: 38
Vísindaferð í Vífilfell og NOVA mun vera double pleasure!
Vífilfell hefst kl. 17:00 og svo mun NOVA taka við frá til kl. 21:30!!!
Rúta verður í boði og mun ferja okkur yfir í hellunina sem er NOVA!
Einnig mun vera rúta niður í bæ eftir Nova-vísó og verður leiðinni haldið beint á Austur í Happy Hour sem er til kl. 23:00 – 2 fyrir 1 af ÖLLUM drykkjum!!
Mæting í Vífilfell á slaginu 17:00 í Ægisgarði, Eyjaslóð 5 (Granda)
ÞETTA MUN VERA HELLUÐ HELLUN SEM ENGINN VILL MISSA AF!!
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 8. febrúar og munu 38 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!