Vísindaferð í Tripical

Dagsetning
25/10/2019
19:00 - 21:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 100

Tripical er fersk ferðaskrifstofa sem hjálpar ævintýragjörnum ferðalöngum að láta drauma sína rætast!

Tripical varð til árið 2015 með þá hugmynd að bjóða upp á nýja áfangastaði, öðruvísi ferðalög og ferskari nálgun á ferðaþjónustu. Fyrirtækið hefur vaxið hratt og örugglega frá stofnun þess.
Tripical sérhæfir sig aðallega í hópferðum með megináherslu á að setja upp ævintýraferðir, hreyfiferðir og hópaferðir fyrir fjölskyldur, fyrirtæki og skólahópa.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 23. október og munu X Mágusingar komast að!

Fjöldi: X
Tímasetning: 19:00-21:00
Staðsetning: Borgartún 8

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta mundu þá að afskrá þig fyrir kl. 12 á föstudaginn svo aðrir geti nýtt plássið og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

ATH þessi vísindaferð er seinni en vanalega, frá 19-21!

Skráðir vísindamenn


By | 2019-08-16T20:19:24+00:00 október 25th, 2019|0 Comments