Vísindaferð í Sjóvá

Dagsetning
21/02/2020
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 100

 

Image result for sjóvá

Tryggingafélagið Sjóvá var stofnað árið 1918. Fyrir þann tíma var ekki starfandi innlent almennt vátryggingafélag, einungis erlend vátryggingafélög. Fyrsta markmið félagsins var að taka að sér, eins og nafnið gefur til kynna, sjóvátryggingar, bæði skipatryggingar og farmtryggingar. Smám saman varð félagið fljótlega alhliða vátryggingafélag.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 19. febrúar og munu X Mágusingar komast að!

Fjöldi: X
Tímasetning: 17:00-19:00
Staðsetning: Kringlan 5

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2019-11-11T16:09:17+00:00 febrúar 21st, 2020|0 Comments