Vísindaferð í PWC

Dagsetning
11/01/2019
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 35

 

 

PwC er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er með starfsemi í 158 löndum.

Fyrirtækið er í öðru sæti yfir stærstu þekkingarfyrirtæki í heimi á eftir Deloitte.

PwC er framsækið og traust þekkingarfyrirtæki sem annast þjónustu á sviði

endurskoðunar, reikningsskila, fyrirtækja-, skatta- og lögfræðiráðgjafar.

PwC býður Mágusingum í fyrstu vísindaferð annarinnar og því máttu sko ekki missa af!

Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 9.janúar og munu 40 Mágusingar komast að.

Fjöldi: 40
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Skógarhlíð 12

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

ATH. Eftir þessa vísindaferð heldur Mágus sitt árlega LEGACY PARTY!

Skráðir vísindamenn

  • Hildur María Marteinsdóttir
  • Haukur Andri Grímsson

By | 2019-01-10T15:35:58+00:00 janúar 11th, 2019|0 Comments