Dagsetning
23/11/2018
17:00 - 19:00
23/11/2018
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 10
Pipar er íslensk auglýsingaskrifstofa sem er hluti af TBWA-auglýsingakeðjunni sem telur yfir 300 stofur víðsvegar um heiminn.
Starfsemi þeirra snýst um að hugsa öðruvísi og finna annars konar lausnir.
Þau sjá um kvikmyndaframleiðslu, texta -og hugmyndasmíð, samfélagsmiðla, hönnun og margt fleira.
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 21.nóvember og munu 35 Mágusingar komast að.
Ekki missa af þessari seinustu vísindaferð annarinnar!!
Fjöldi: 35
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Guðrúnartún 8
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!
Skráðir vísindamenn
- Haukur Andri Grímsson