Dagsetning
03/02/2017
17:00 - 19:00
03/02/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 45
Þá er loksins komið að stundinni sem allir hafa beðið eftir… Vísindaferð í Ölgerðina – Ein af helluðustu vísindaferðum ársins gott fólk!! Eftir vísó mun Mágus bjóða upp á rútu sem mun halda beinustu leið í sameiginlegt partý með Markaðsráði, nemendafélagi viðskiptafræðinema HR!
Mæting í andyri Ölgerðarinnar á slaginu 17:00, Grjóthálsi 7.
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 1. febrúar og munu 45 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!