Vísindaferð í Ölgerðina

Dagsetning
25/01/2019
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 50

Þá er loksins komið að stundinni sem allir hafa beðið eftir, VÍSINDAFERÐ Í ÖLGERÐINA!
Þetta er klárlega ein af flottustu og bestu vísindaferðunum!

Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 23.janúar og munu 50 Mágusingar komast að.

Fjöldi: 50
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Grjótháls 7-1

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

ATH. Mikilvægt er að mæta í anddyri Ölgerðarinnar á slaginu 17.

 

Skráðir vísindamenn

  • Hildur María Marteinsdóttir
  • Aðalheiður Rut Einvarðsdóttir

By | 2019-01-22T17:08:11+00:00 janúar 25th, 2019|0 Comments