Vísindaferð í Marel

Dagsetning
14/02/2020
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 100

Image result for marel

Marel veitir framsæknar og háþróaðar lausnir fyrir aðila í matvælaiðnaði sem vinna með alifugla, fisk, kjöt og aðrar afurðir. Marel þjónar þrenns konar iðnaði sem sameinar alla þekkingu, sérfræðikunnáttu og áratugareynslu sem safnast hefur upp í fyrirtækinu fyrir viðkomandi iðnað. Framúrskarandi tæki og kerfi frá Marel hjálpar aðilum í matvælavinnslu að ná fram hámarksafköstum, óhæð stærð þeirra eða markaðssvæði.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 12. febrúar og munu X Mágusingar komast að!

Fjöldi: X
Tímasetning: 17:00-19:00
Staðsetning: Austurhraun 9

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2019-11-20T11:01:28+00:00 febrúar 14th, 2020|0 Comments