Vísindaferð í Marel

Dagsetning
10/11/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 35

Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Vísindaverðir hjá Marel hafa hafa alltaf staðið undir sýnu og erum við gríðarelega spennt að heimsækja fyrirtækið á ný.

HVAR: Austurhrauni 9, 210 Garðabæ.

Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn 8. nóvember og munu 30 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 9. nóvember svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn

  • Alexandra Ægisdóttir

By | 2017-11-10T15:56:27+00:00 nóvember 10th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð í Marel