Vísindaferð í Landsvirkjun

Dagsetning
08/09/2017
16:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 45

lvlogo

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Fyrirtækið vinnur 73% allrar raforku í landinu, er langstærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi⚡️ Við hvetjum Mágusinga til þess að kynna sér starfsemi Landsvirkjunar.

HVAR: Háskóli Íslands, Odda.

Það verða rútur sem sækja okkur á slaginu 16:00 og flytja okkur í aflstöðina á Ljósafossi. Síðan munu rútur flytja okkur til baka í Háskóla Íslands og munum við leggja af stað kl 19:00 frá aflstöðinni í Ljósafossi.

Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn og munu 45 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn

  • Alexandra Ægisdóttir

By | 2017-09-07T11:04:29+00:00 september 8th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð í Landsvirkjun