Vísindaferð í KVH

Dagsetning
06/03/2020
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 15

 

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) er stéttarfélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Félagið sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði.  Það vinnur að bættum kjörum félagsmanna, gætir réttinda þeirra og er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 4. mars og munu 15 Mágusingar komast að!
ATH þessi vísindaferð er aðeins fyrir 2. og 3. árs nema.

Fjöldi: 15
Tímasetning: 17:00-19:00
Staðsetning: Borgartún 6, fjórða hæð.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2020-02-23T21:57:17+00:00 mars 6th, 2020|0 Comments