Vísindaferð í KVH (2&3 ár)

Dagsetning
01/03/2019
18:00 - 20:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 17

KVH stendur fyrir Kjarafélag Viðskiptafræðinga og Hagfræðinga. KVH býður félagsmönnum sínum upp á ýmsar þjónustur og sér um að gera kjarasamninga fyrir þeirra hönd.

Við hvetjum 2. og 3. árs viðskiptafræðinema að mæta í vísindaferð til KVH og heyra hvernig félagið getur aðstoðað þig þegar þú ferð út á vinnumarkaðinn sem menntaður viðskiptafræðingur.

Einnig er félagið með námsmannaaðild í boði fyrir alla þá sem hafa lokið a.m.k. 60 ECTS

Allar upplýsingar um námsmannaaðild KVH má lesa nánar hér: https://kjarafelagvh.is/nkvh/

Skráning hefst kl. 14:00 miðvikudaginn 27.febrúar og munu 17 Mágusingar komast að.

Fjöldi: 17
Tímasetning: 18-20
Staðsetning: Borgartún 6

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2019-02-26T13:26:40+00:00 mars 1st, 2019|0 Comments