Dagsetning
02/02/2017
17:00 - 19:00
02/02/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 45
Vísindaferð í Icelandair er eitthvað sem enginn núverandi né fyrrverandi Mágusingur hefur upplifað. Þetta er fyrsta sinn sem Rebbalingum er boðið í vísindaferð hjá Icelandair og Rebbi býst við að hún muni sko ekki vera á verri endanum!
Það er mæting á slaginu 17:00 í Víkingasalinn á Icelandair hotel Natura, Nauthólsvegi 52.
Skráning hefst kl. 14:00 á þriðjudaginn 31. janúar og munu 45 Mágusingar komast.
ATH: Þessi vísindaferð er á fimmtudegi
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á miðvikudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!