Dagsetning
02/11/2018
16:30 - 18:30
02/11/2018
16:30 - 18:30
Staða skráningar
Sætafjöldi: 30
Hvíta húsið er íslensk auglýsingastofa sem hefur verið starfandi síðan 1961.
Þau hafa skapað vörumerki, mótað ímynd og gert auglýsingar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 31.október og munu 30 Mágusingar komast að.
ATH. ÞESSI VÍSINDAFERÐ BYRJAR KL.16:30!
Fjöldi: 30
Tímasetning: 16:30-18:30
Staðsetning: Brautarholt 8
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!
ATH. Eftir þessa vísindaferð fer fram Sitsi party á vegum NESU.
Það þarf að skrá sig sérstaklega í partýið her: https://www.magus.is/events/sitsi-party-a-vegum-nesu/
Skráðir vísindamenn
- Hildur María Marteinsdóttir
- Aðalheiður Rut Einvarðsdóttir
- Haukur Andri Grímsson