Vísindaferð í Hvíta húsið

Dagsetning
04/10/2019
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 30

Hvíta húsið er auglýsingaskrifstofa sem hefur verið starfandi síðan 1961. Fyrirtækið hefur gert auglýsingar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Hvíta húsið hefur unnið hvað flest verðlaun og viðurkenningar af íslenskum auglýsingastofum, bæði hérlendis og erlendis.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 2. október og munu 30 Mágusingar komast að!

Fjöldi: 30
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Brautarholt 8

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn

  • Sindri Sigþórsson
  • Stefán Haukur Arnarsson
  • Guðjón Gunnar Valtýsson Thors
  • Kristín Rós Björnsdóttir

By | 2019-10-02T14:14:23+00:00 október 4th, 2019|0 Comments