Vísindaferð í Gamma

Dagsetning
23/09/2016
16:30 - 18:30
Staða skráningar Sætafjöldi: 50

gamma

Gamma er fjármálafyrirtæki sem tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og stýringu á fjármálagerningum.

Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 21. september og munu 50 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2016-09-23T13:03:01+00:00 september 23rd, 2016|0 Comments