07/09/2018
17:00 - 19:00
Deloitte er alþjóðlegt endurskoðanda -og ráðgjafafyrirtæki og er eitt af þeim stærstu hér á landi.
Þeir ætla að bjóða Mágusingum til sín í fyrstu vísindaferð vetrarins og því mikilvægt að mæta og
hefja þar með skemmtanalífið sem Mágus hefur upp á að bjóða.
Að vísindaferð lokinni viljum við sjá sem flesta í fyrirpartýi fyrir Októberfest á Stúdentakjallaranum!
Ert þú ekki örugglega búin/n að kaupa þér miða á Októberfest?
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 5.september og munu 25 Mágusingar komast að.
Fjöldi: 25 manns
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Smáratorg 3 (Turninn í Kópavogi)
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!
ATH! Afskráningin virkar ekki, þannig ef þú vilt afskrá þig skaltu tala við Mágus á facebook fyrir kl 12!
Skráðir vísindamenn
- Haukur Andri Grímsson
- Hildur María Marteinsdóttir
- mágus