Vísindaferð í Deloitte

Dagsetning
06/09/2019
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 30

Stærsta endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki heims

Deloitte er leiðandi þjónustuveitandi á sviði endurskoðunar og reikningsskila, tækni- og stefnumótunarráðgjafar, fjármálaráðgjafar, áhætturáðgjafar, skatta– og lögfræðiráðgjafar og tengdrar þjónustu. Hjá Deloitte á Íslandi starfa um 270 manns. Fyrirtækið rekur skrifstofur og útibú í Kópavogi, Reykjanesbæ, Snæfellsbæ, Grundafirði, Akureyri, Húsavík, Fjarðarbyggð, Egilsstöðum, Höfn í Hornafirði, Hveragerði og Vestmannaeyjum.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 4. september og munu 30 Mágusingar komast að!

Fjöldi: 30
Tímasetning: 17:00-19:00
Staðsetning: Smáratorg 3

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Ath. vegna tæknilegra örðugleika er engin biðlisti í þessa vísindaferð en verður vonandi komið í lag fyrir næstu vísindaferð! 

Skráðir vísindamenn

  • Kristín Rós Björnsdóttir
  • Emilía Sæberg
  • Eyvör Halla Jónsdóttir
  • Júlía Rut Kristjánsdóttir

By | 2019-09-06T12:13:23+00:00 september 6th, 2019|0 Comments