Dagsetning
03/11/2017
18:15 - 20:15
03/11/2017
18:15 - 20:15
Staða skráningar
Sætafjöldi: 50
BL ehf. er rótgróið bílaumboð sem varð til við sameiningu B&L og Ingvars Helgasonar árið 2011. Hjá BL starfa tæplega 250 starfsmenn auk samstarfs- og umboðsaðila um allt land.
BL er söluhæsta bílaumboð landsins, en BL er með söluumboð fyrir: Nissan, Subaru, Renault, Isuzu, Irisbus, Dacia, Land Rover, Jaguar, BMW, Mini og Hyundai.
BL er til húsa í Sævarhöfða 2
www.bl.is
https://www.facebook.com/BL.ehf/
ATH þessi vísindaferð er frá 18:15-20:15
Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn og munu 50 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!