Dagsetning
31/03/2017
17:00 - 19:00
31/03/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 40
Almenni lífeyrissjóðurinn er eins og nafnið gefur til kynna, lífeyrissjóður. Aðal markmið lífeyrissjóða er að tryggja sjóðfélögum sínum sem hæstan lífeyri við starfslok og að veita sjóðfélögum tryggingavernd vegna tekjumissis í kjölfar örorku. Við hvetjum Mágusinga til þess að mæta og kynna sér störf lífeyrissjóða – einnig vegna þess að það er langt síðan Mágusingum hefur verið boðið í heimsókn til lífeyrissjóðs þannig um að gera að grípa tækifærið og mæta!
HVAR? Borgartúni 25
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 29. mars og munu 40 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!