Vísindaferð í Advania

Dagsetning
11/10/2019
16:45 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 60

Advania er leiðandi þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Fyrirtækið rekur átta starfsstöðvar vítt og breitt um landið en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík.
Hjá Advania starfa um 600 sérfræðingar með margvíslegan bakgrunn og sérhæfingu á sviði upplýsingatækni. Advania er meðal umsvifamestu fyrirtækja í upplýsingatækni á Norðurlöndunum, með starfsemi á 25 stöðum í 5 löndum.

Skráning hefst kl. 14 miðvikudaginn 9. október og munu 60 Mágusingar komast að!

Fjöldi: 60
Tímasetning: 16:40-19:00
Staðsetning: Guðrúnartún 10

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

->Eftir þessa vísindaferð þá ætlum við að kíkja saman á heimabar okkar Sólon!

Skráðir vísindamenn

  • Kristín Rós Björnsdóttir
  • Aðalheiður Rut Einvarðsdóttir
  • Stefán Haukur Arnarsson
  • Eyvör Halla Jónsdóttir

By | 2019-10-10T12:20:45+00:00 október 11th, 2019|0 Comments