Dagsetning
20/10/2017
17:00 - 19:00
20/10/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 25
Kæru Mágusingar okkur hefur aftur boðist það skemmtilega tækifæri að fara til stjórnmálaflokks rétt fyrir kosningar, að þessu sinni mun Viðreisn taka á móti okkur. Viðreisn er nýr, frjálslyndur flokkur á Íslandi og því um að gera að mæta og sjá hvað þeir hafa að segja um sig og sín stefnumál.
Vísindaferðin mun hefjast klukkan 17:00 að vana og verður í Ármúla 42.
Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn og munu 25 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!