Vísindaferð – Askja bílaumboð

Dagsetning
26/01/2018
18:00 - 20:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 55

 

 

Askja leggur metnað sinn í að veita starfsfólki sínu þann stuðning og umhverfi sem til þarf til að því sé kleift að veita viðskiptavinum fyrirtækisins afburðaþjónustu.

Askja leitast við að sinna umhverfinu á sem bestan hátt með innra og ytra skipulagi. Markmið Öskju er að bjóða framúrskarandi bifreiðar og veita þjónustu sem uppfyllir kröfur viðskiptavina um öryggi, umhverfishæfni og áreiðanleika.

Askja vill hafa innan sinna raða heiðarlegt, vel þjálfað og þjónustulipurt starfsfólk sem ávallt gerir sitt besta fyrir þá sem koma að málum, hvort sem það eru viðskiptavinir, samstarfsfólk eða birgjar.

Gildi Öskju eru metnaður, fagmennska, heiðarleiki og gleði.

Hvar: Krókhálsi 11, 110 Reykjavík.

Athugið að þessi vísindaferð byrjar klukkan 18:00 og komast 55 mágusingar að.

Skráning hefst miðvikudaginn 24.jan klukkan 14:00.
Ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta vinsamlegast afskráið ykkur fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 25.jan til að forðast að þið lendið á bannlista 🙂

 

 

Skráðir vísindamenn


By | 2018-01-22T14:28:23+00:00 janúar 26th, 2018|0 Comments