Vísindaferð í Júpíter og Kviku

Dagsetning
29/03/2019
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 35

Júpíter sérhæfir sig í stýringu fjármuna og starfrækir úrval skuldabréfa-, lausafjár- og hlutabréfasjóða sem eru rafrænt skráðir og opnir almenningi til fjárfestingar.
Félagið rekur einnig blandaða sjóði og fagfjárfestasjóði. Eignir í stýringu félagsins nema um 110 milljörðum króna.

Kvika veitir athafnafólki og fyrirtækjum sérhæfða fjármálaþjónustu sniðna að þörfum hvers og eins.
Kvika býður upp á banka- og verðbréfaþjónustu, eignastýringu, markaðsviðskipti og almennrar fyrirtækjaráðgjafar.

Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 27.mars og munu 35 Mágusingar komast að.

Fjöldi: 35
Tímasetning: 17-19
Staðsetning: Borgartún 25, 8.hæð

Eftir þessa vísindaferð er Lokahóf Mágusar haldið með pomp og prakt! Rútur fara með okkur frá Borgartúni upp í Leiknisheimilið beint eftir vísindaferðina.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta
fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn

  • Haukur Andri Grímsson
  • Aðalheiður Rut Einvarðsdóttir
  • Hildur María Marteinsdóttir

By | 2019-03-28T15:09:54+00:00 mars 29th, 2019|0 Comments