Dagsetning
05/03/2020
14:00 - 17:00
05/03/2020
14:00 - 17:00
Útgáfa okkar ástsæla blaðs, Mágusartíðindi, fer fram fimmtudaginn 5. mars niðri á Háskólatorgi!!
Í boði verða veigar og veitingar og allir meðlimir Mágusar fá sitt eintak af Mágusartíðindum 😀
Íþróttanefndin verður á staðnum og ætlar að hafa íþróttakeppni sem allir geta tekið þátt í og unnið til verðlauna 😀 😀
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Miðasala fyrir árshátíðina verður einnig í blússandi gangi á meðan á útgáfunni stendur!
Staður: HT
Stund: 14:00