Spurningabomban með Loga Bergmann

Dagsetning
03/10/2017
18:00 - 22:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 47

Logi Bergmann stjórnar frábærum og stórskemmtilegum spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar.

HVAR: mæting á slaginu 18:00 í Studio 6, Krókhálsi 6.

Það verða pizzur og fljótandi í boði 🙂 🙂

Skráning hefst klukkan 14:00, föstudaginn 29.september og munu 37 Mágusingar komast að í þessa veislu.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 14:00 mánudaginn 2. október svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2017-10-03T16:56:24+00:00 október 3rd, 2017|Slökkt á athugasemdum við Spurningabomban með Loga Bergmann