Dagsetning
27/10/2017 - 28/10/2017
19:00 - 00:00
27/10/2017 - 28/10/2017
19:00 - 00:00
Kæru viðskiptafræðinemar,
Föstudaginn 27. október verður SOMERSBYþríþraut: Mágus vs. Markaðsráð haldin!!
Við byrjum á því að fara saman í vísindaferð í Ernst & Young og að henni lokinni mun rúta ferja okkur yfir í Síðumúla 1 þar sem veislan heldur áfram! Keppt verður í spurningakeppni, beer pong, bjór/somersby þambi og fleiri drykkjuleikjum
Þeir sem komast ekki í vísó er að sjálfsögðu velkomið að mæta í partyið!
Það verða pizzur, bjór og SOMERSBY í boði en að sjálfsögðu líka BYOB!
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, njóta kvöldsins saman og HAFA GAMAN