SKÍÐAFERÐ MÁGUSAR 2019!

Dagsetning
01/02/2019 - 03/02/2019
12:00 - 12:00

Kæru Mágusingar nú styttist í Skíðaferð Mágusar 2019 á Akureyri!

Skíðaferðin verður helgina 1.-3. febrúar.

Við förum saman með rútu norður þar sem Mágus mun sjá til þess að ferðalangar geti vætt kverkarnar alla leiðina.
Fyrsti viðkomustaður verður hjá bruggsmiðjunni Kalda í vísindaferð þar sem bjórinn rennur eins og vatn.
Þar af leiðandi höldum við til Akureyrar þar sem við gistum á Akureyri Backpackers þar sem djammið heldur áfram.

FORSALA HEFST MÁNUDAGINN 7. JANÚAR KL 18 OG LÝKUR Á MIÐNÆTTI 9.JANÚAR. Miðasalan sjálf verður opin til 20. Janúar. Skráning fer fram í gegnum facebook síðu Mágusar þar sem fólk getur sagt með hverjum það vill vera með í herbergi!

Forsöluverð (aðeins fyrir mágusinga) : 13.900 kr
Almennt verð : 15.900 kr
Non Mágusingar : 17.900 kr

Skráning er hafin! Sjá nánar her: https://www.facebook.com/events/343629856233345/

By | 2019-01-08T18:10:54+00:00 febrúar 1st, 2019|0 Comments