Dagsetning
26/10/2018
19:00 - 23:30
26/10/2018
19:00 - 23:30
Mágus mun standa fyrir Pub Quizi föstudaginn 26.okt!!
Pub Quizið verður haldið á Hverfisbarnum og hefst kl 19:00. Þemað er kvikvmyndir og vörumerki.
Það verður kútur á staðnum fyrir Mágusinga og gleðin mun standa fram eftir kvöldi!
Refsing á tapliðið og aldrei að vita nema það verði verðlaun á sigurliðið.
Sjáumst á Hverfis!