Dagsetning
22/10/2021
16:30 - 23:45
22/10/2021
16:30 - 23:45
Staða skráningar
Sætafjöldi: 35
KÆRU MÁGUSINGAR





ITS TIME

Opnun heimabars Mágusar verður haldin hátíðleg annað kvöld, föstudaginn 22. okt.





Kvöldið byrjar klukkan 16:30 í Minigarðinum, Skútuvogi 2, þar sem allir geta tekið 9 holur með vinum og fengið sér hressingar á barnum.
Klukkan 19:30 verður síðan verður farið í RÚTUM með DOMINOS PIZZU og BJÓR beint niður í bæ á NÝJA HEIMABAR MÁGUSAR

Þetta er fögnuður sem þið viljið ekki missa af og aðeins 40 pláss í boði í Minigarðinn og rútuna á þessu einstaka opnunarkvöldi





Litlar 1000kr fyrir allt kvöldið!
Við hlökkum til að sjá ykkur

-Mágusarstjórn
Skráning hefst kl. 14:00, fimmtudaginn 21. október og munu 40 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á föstudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt!
Skráðir vísindamenn
- Lars Davíð Gunnarsson
- Kári Gunnarsson
- Halldór Smári Gunnarsson
- Jóhann Ingvi Halldórsson
- Viktor Ágústsson
- Jökull Veigarsson
- Ólafur Þór Ingólfsson
- Sóley Bjarkadóttir
- Jón Páll Magnússon
- Matthías Már Marteinsson
- Birgir Björnsson
- Axel Elí Friðriksson
- Hannes Reynir Snorrason
- Rakel Rebekka Sigurðardóttir
- Dagur Sævarsson
- Máni Björn Hlynsson
- Eyþór Elíasson
- Egill Sigurðsson
- Birta Líf Jökulsdóttir
- Sólon Björn Hannesson
- Ágúst Máni Aðalsteinsson
- Brynhildur Hermannsdóttir
- Kristín Rós Björnsdóttir
- Sandra Sif Baldursdóttir
- Guðjón Gunnar Valtýsson Thors
- Friðrik Ýmir Ólafsson
- Viktor Ernir Ingimarsson