>>>>>> Logi í beinni <<<<<<

Dagsetning
04/11/2016
18:30 - 20:30
Staða skráningar Sætafjöldi: 40

logi
Geisivinsæli sjónvarpsþátturinn Logi i beinni býður okkur að koma og vera áhorfendur í sal á föstudaginn 4. nóvember kl. 18:30.

Þáttastjórnandinn er hinn þjóðelskaði Logi Bergmann og mun hann halda okkur leikandi léttum og rífa okkur i gang á góðu föstudagskvöldi.

Hlátursköst verða ekki það eina sem verður a boðstólnum heldur verður einnig bjór, pizzur og gos. Ekki láta þig vanta í þessa snilld!!!

 

Skráðir vísindamenn


By | 2016-11-02T13:42:26+00:00 nóvember 4th, 2016|0 Comments