Dagsetning
03/03/2017
17:00 - 19:00
03/03/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 50
KPMG er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu á sviðum; endurskoðunar, uppgjörs og bókhalds, skatta og lögfræði og ráðgjafar. Þeir Mágusingar sem hafa heimsótt KPMG áður vita að þarna fer fram ein af glæsilegustu vísó ársins – við getum bara orðað það þannig að í síðustu heimsókn Mágusinga til KPMG var trúbador, uppistand og amazing kynning – og já, nóg af veitingum 😉
HVAR? Borgartúni 27
Skráning hefst kl. 14:00 á miðvikudaginn 1. mars og munu 50 Mágusingar komast.
Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!