Keilumót Mágusar

Dagsetning
15/10/2016
20:30 - 23:30
Staða skráningar Sætafjöldi: 80

Bowling Strike rot/orange

Skráning hefst kl.14:00 á þriðjudaginn 11. október.

Það verða max 6 saman á braut svo ef þið hafið óskir varðandi hverjum þið viljið vera með á braut, þá megið þið senda okkur skilaboð á facebook 😀

Borgað verður við innganginn í Egilshöll og byrjar gleðin kl 20:30 og minnum við á að mæta tímanlega til þess að finna sér rétta skó og koma sér í gírinn!

 

Skráðir vísindamenn


By | 2016-10-11T15:29:28+00:00 október 15th, 2016|0 Comments