Dagsetning
15/09/2018
19:30 - 23:30
15/09/2018
19:30 - 23:30
Hið árlega Keilumót Mágusar verður haldið LAUGARDAGINN 15.SEPTEMBER!
Skráning hefst mánudaginn 10.september kl.14:00 og fer alfarið fram í gegnum facebook.
Það geta mest verið 6 saman á braut og ef þið hafið óskir varðandi hverjum þið viljið
vera með á braut þá má það fylgja með skráningarpóstinum sem þið sendið okkur á facebook.
Verð:
Mágusingar: 500kr
Aðrir: 2000kr
Borgað verður við innganginn á Egilshöll við mætingu sem er kl 19:30. Við mælum með að mæta tímalega
til þess að geta fundið sér skó og komið sér vel í gírinn!
Nánari upplýsingar má sjá á fb eventnum:
https://www.facebook.com/events/548003435631017/?ti=ia